Velkomin/n á Gunna.is
Gunna Handverk sérhæfir sig í útskornu handverki, tilvalið sem gjöf eða til skreytingar á heimilinu.
Fallegar gjafavörur.
Við hjá Gunna handverk leggjum mikið upp með að gera fallegar vörur á viðráðanlegu verði.
Okkar vörur
Allar okkar vörur eru hannaðar í tölvu og svo skornar út með laser og eru því einstaklega vandaðar.